STAFRÆN MARKAÐSSETNING
Við færum ykkur nýja kúnna
Við búum til árangursríkar aðferðir til að hjálpa þér að ná til viðskiptavina á öllum miðlum


Við höfum eftirfylgni með neikvæðni umfjöllun á netinu með tilliti til vörumerki þíns og á sama tíma metum hvernig er best að bregðast við.

Við framkvæmum þarfagreiningu á vefsíðu þinni og á sama tíma greinum viðskiptahlutfallsstefnu þína og hjálpum þér að breyta vefsíðugestum þínum í viðskiptavini.

Við færum þér ítarlegar skýrslur ásamt þarfagreiningu á þínum stafrænu miðlum, sem síðan mun hagnast þínu fyrirtæki .

AUKTU UMFERÐ OG TEKJUR
Vertu á forsíðu Google!
Black Flamingo samanstendur af teymi reyndra sérfræðinga í leitarvélabestun og í stafrænni markaðssetningu sem getur hjálpað vefsíðunni þinni að hækka verulega í leitarvélum Google og öðrum leitarnetum (jafnvel fyrir mjög mörg samkeppnishæf leitarorð) til að keppa ofar í leitarröðinni hvað varðar fyrirtæki þitt og þjónustu.
Heildstæð þjónusta þegar kemur stafrænni markaðssetningu
AUKTU UMFERÐ OG TEKJUR
Vertu á forsíðu Google!
Við bjóðum upp á SEO þjónustu sem hjálpar að auka umferð á vefsíðu þinni og á samatíma hjálpar þér að ná sem mesta sýnileika
Keyptar auglýsingar hjá Google Ads og Microsoft AdCenter sem hjálpar þér að herja á réttan markahóp. Við erum vottuð af Google Ads. (Nánar)

Við bjóðum upp á hagkvæm verð þegar kemur að framleiðslu á efni fyrir fjölmiðla. Við erum fagfólk sem taka hágæða myndbönd og myndir fyrir markaðsefnið þitt.

Póstlista markaðssetning er góð leið til auka sölu og viðhalda vörumerkjavitund. Við aðstoðum þig að búa til flottar og spennandi herferðir.









