
Stjórnaðu orðsporinu
Orðsporsstjórnun getur aukið sýnileika, byggt upp vörumerkjaeign og hjálpað til við að skapa málsvörn á sama tíma og þú byggir upp orðspor þitt á netinu
Orðsporsstjórnun getur aukið sýnileika og beint gestum að vefsíðu með orðastjórnum á orðum á réttan hátt. Það hjálpar til við að efla samræður og „hafa áhrif á áhrifavaldinn“. Með því að hafa stjórn á þínu orðspori er hægt að auka jákvæðar leitarniðurstöður fyrir vörumerki og leitarorðaefni eða hafa áhrif á neikvætt efni . boost online visibility and drive visitors to a website by assisting the reputation of a business within search engines. It helps foster a debate by enhancing conversation and “influencing the influencer”. Hafðu stjórn á þínu orðspori can be used either for increasing positive brand and keyword content driven search results or dissipating negative content that appears within search engines through brand searches, keyword searches, or both.
Við bjóðum upp á að sjá alfarið um orðspor þitt á netinu og á sama tíma bjóða upp á úrval af þjónustu, eins og samfélagseftirliti, almannatengslum á netinu, síun og fjarlægingu neikvæðs efnis og aukinni þátttöku. Okkar stóra tengslanet gerir okkur kleift að ná til allra hópa sem sjá þitt vörumerki í netheiminum. Þannig nýtir þú hvert tækifæri og ert vissum um að allt efni er búið til með greinanlegan markhóp í huga.
Við erum með stórt tengslanet þegar kemur að fjölmiðlum, sem gerir okkur kleift að vita tíma og stað fyrir fyrir þitt vörumerki í netheiminum. Þannig eru öll tækifæri nýtt og allt efni búið til með réttan markhóp í huga.

Við bjóðum upp á ítarlegar skýrslu sem við höfum safnað saman um orðsporið þitt sem tengjast þínu fyrirtæki, vöru eða þjónustu sem birtast á netinu. Við flokkum einnig skýrsluna í jákvæðar og neikvæðar umsagnir. Þetta er mikilvægt til að rekja neikvæðar athugasemdir eða umsagnir sem birtast á leitarniðurstöðusíðum (SERPs) sem skapa neikvætt orðspor fyrir vörumerkið þitt og geta haft veruleg áhrif á sölu og eftirspurn á netinu. Teymið okkar getur stjórnað orðstjórnun, þar sem við höfum allan hugbúnaðinn og tæknina sem þarf til að safna öllum umsögnum og geymir þá í gagnagrunninum okkar
PR stjórnun á netinu
Eftirlit með ummælumá samfélagsmiðlum
Síun á neikvæðu efni
Fjarlæging neikvæðs efnis
Grunnurinn að farsælli herferð til að stjórna mannorði er ítarleg mat á aðstæðum þínum og markmiðum. Hægt er að nota okkar þjónustu sérstaklega eftir þörfum þínum og markmiðum.
AUKTU UMFERÐ OG TEKJUR
Segðu okkur frá verkefninu þínu
Það er okkar hjartansmál að sjá þig og þitt fyrirtæki stækka
Hafðu samband við okkur og við munum hanna sérsniðnar stafrænar stefnur. Lausnir sem vinna fyrir fyrirtækið þitt.
Umsagnir
Sjá allar"Við höfum mjög góða reynslu af því að vinna með Black Flamingo. Þeir sjá vel um okkur og allir ferlar eru unnir faglega allt frá þarangreiningu, fara í gegnum niðurstöður og búa til skýra markaðsstefnu.Samstarfið hefur gengið mjög vel og hafa þau fylgt okkar markamiðum á öllum sviðum. Niðurstöður okkar sýna að við erum í góðum höndum hjá Black Flamingo.”

“Við hjá Norlandair Airlines höfum mikla reynslu af því að vinna með Black Flamingo Marketing. Þeir sáu um SEO, Google auglýsingar og Facebook auglýsingar okkar og markvisst aukið umferð inn á vefsíðuna okkar. Þjónustan þeirra er frábær og við fáum frábæra eftirfylgni þar sem mánarlegar skýrslur eru útskýrðar á faglega hátt og við fáum ráðgjöf við að leggja áherslu á rétta þætti í stafrænni markaðssetningu.”

