
Auktu Viðskiptahlutfall
Viðskiptahlutfallsbestun (CRO) eykur umferð á vefsíðum og fjölda þeirra gesta verða að viðskiptavinum. CRO eykur sölu, smellihlutfall (e. likes) o.fl.
Niðurstöður viðskiptahlutfalls hafa áhrif á arðsemi fjárfestingarinnar (ROI) og herferðum sem þú keyrir. Því hærra sem viðskiptahlutfall þitt er, því betri verður arðsemin.
CRO bætir nánast alla aðra þætti stafrænnar markaðssetningar með því að auka verðmæti vefsíðunnar á hvern gest. Þessi auknu verðmæti vefsíðunnar varðveitast, jafnvel þótt þú ákveðir að búa til nýja vefsíðu fjórum árum síðar. Þá er hægt að nýta upplýsingarnar og þekkinguna sem við höfum aflað fyrir þig í næstu verkefni.
CRO notkun
A/B tvíprófun
Betri arðsemi vefsíðna
Við trúum því að góð samskipti í upphafi samstarfs okkar geri okkur kleift að búa til „byrjunar leið“ sem mun veita mælanleg en ákveðin markmið um tekjur, tryggð viðskiptavina og heildar markassetningu.

Við leggjum áherslu á að ná varanlegum markmiðum með stöðugum rannsóknum, metnaðarfullri þróun, ströngum prófunum og nákvæmri skýrslugerð. Teymið greinir síðan vandlega hvernig notendur hafa nota vefsíðu þína á meðan það þróar aðferðir til að auka þátttöku viðskiptavina og viðskiptahlutfallið.
Við hjálpum þér að fá vefsíðugesti þína til að smella á það sem þú vilt að þeir smelli á síðunni. Teymið okkar hjálpar þér að fínstilla síðuna og auka smelluhlutfallið, sem veitir langtímaáhrif CRO.
CRO teymið okkar nýtir bestu tækin og tólin til að safna og vinna úr gögnum til að taka hraðar og áhrifaríkar ákvarðanir. Við gerum það líka á þann hátt að þú þurfir ekki að uppfæra eða gera breytingar á vefsíðuni þinni.
Við bjóðum upp á bestu CRO aðferðirnar, A/B prófanir og aðrar leiðir eins og að fínstilla útlit vefsíðunnar m.t.t. að auka sölu, virkni og umferð vefsíðunnar.
Með því að nota prófmiðaða nálgun, sérhannaða fyrir þig, tryggjum við bestan árangur fyrir þig. Teymið okkar mun prófa og bæta alla þætti vefsíðunnar, athuga (og endurtaka) hvað virkar og hvað virkar ekki til að breyta fleiri gestum þínum í viðskiptavini.
AUKTU UMFERÐ OG TEKJUR
Segðu okkur frá verkefninu þínu
Það er okkar hjartans mál að sjá þig og fyrirtækið þitt stækka og dafna
Skapaðu peninga og láttu þá svo vinna fyrir þig með márkaðsáætlunum okkar. Auktu hagnaðinn hratt og örugglega með aðstoð fagfólks okkar!
Umsagnir
Sjá allar„Við höfum mjög góða reynslu af því að vinna með Black Flamingo. Þeir sjá vel um okkur og allir ferlar eru unnir faglega. Allt frá þarfagreiningu, fara í gegnum niðurstöður og búa til skýra markaðsstefnu. Samstarfið hefur gengið mjög vel og hafa þau fylgt okkar markamiðum á öllum sviðum. Niðurstöður okkar sýna að við erum í góðum höndum hjá Black Flamingo.”

“Við hjá Norlandair Airlines höfum mikla reynslu af því að vinna með Black Flamingo Marketing. Þeir sáu um SEO, Google auglýsingar og Facebook auglýsingar okkar og markvisst aukið umferð inn á vefsíðuna okkar. Þjónustan þeirra er frábær og við fáum frábæra eftirfylgni þar sem mánarlegar skýrslur eru útskýrðar á faglega hátt og við fáum ráðgjöf við að leggja áherslu á rétta þætti í stafrænni markaðssetningu.”

