
Greining og endurskoðun á netviðveru fyrirtækisins
Árangursrík stafræn stefna byggist á réttri greiningu á vefsíðu þinni og fyrirtæki þínu.
Heildargreining fyrirtækisins
Ítarleg greining og úttekt á fyrirtækinu felur í sér skoðun á vefsíðunni þinni, markaðsefninu og stöðu þína gagnvart helstu samkeppnisaðilum. Þannig fáum við skýra mynd um hvað þarf að bæta.
Ítarleg greining lagfærir allt það sem hefur slæm áhrif á virkni vefsíðunnar og leggyr grunninn að góðri stafrænni markaðssetningu. Heildargreiningin veitir ítarlegar hönnunartillögur, stefnu í markaðssetningu og áætlun sem styður þarfir og fyrirtækisins.

Við vinnum náið með viðskiptavinum okkar í markmiðasetningu. Starfsfólk okkar beitir nýjustu verkfærum, úrræðum og aðferðum til að greina fyrirtæki þitt, viðskiptavini og samkeppnisaðila á nákvæman hátt. Að lokinni greiningu og leggjum við fram ítarlega skýrslu með niðurstöðum okkar, sem inniheldur skýrar og upplýstar tillögur um næstu skref.
Árangur áfram
Skýrslur okkar veita þér ítarlegar upplýsingar um hvernig þú getur bætt markaðsherðferðinar þína.
Verkefni sem hafa áhrif á hegðun
Við getum skipulagt verkefni á skilvirkan hátt með tækninni. Öll verkefni eru sniðin að því að uppfylla viðskiptaþarfir og viðskiptamarkmið hvers viðskiptavinar okkar eins vel og mögulegt er.

Við bjóðum upp á rauntímagreiningar, greiningar á síðum, markaðsgreiningar, efnisendurskoðun, samkeppnisendurskoðun, viðskiptavinaendurskoðun og áhrifavaldagreiningu. Við búum einnig til „persónur“ sem er áhrifarík leið til að skilja þarfir notenda þinna og forgangsraða eiginleikum og virkni sérsniðinnar stefnu þinnar til að ná árangri.Með forritunu er hægt að setja upp sérsniðnar síur, sjálfvirk verkefni, atburðarmælingar, sjónræna framsetningu söluferla, aðstoð við viðskipti, gestaflæði, öfugar markmiðsleiðir, auk margra annarrar þjónustu - allt eftir þörfum fyrirtækisins.
AUKTU UMFERÐ OG TEKJUR
Segðu okkur frá verkefninu þínu
Það er okkar hjartans mál að sjá þig og fyrirtækið þitt stækka og dafna
Fáðu faglega greiningu/úttekt á markaðs- og vörumerkjastefnu þinni á netinu, sniðna að þínum þörfum.
Umsagnir
Sjá allar„Við höfum mjög góða reynslu af því að vinna með Black Flamingo. Þeir sjá vel um okkur og allir ferlar eru unnir faglega. Allt frá þarfagreiningu, fara í gegnum niðurstöður og búa til skýra markaðsstefnu. Samstarfið hefur gengið mjög vel og hafa þau fylgt okkar markamiðum á öllum sviðum. Niðurstöður okkar sýna að við erum í góðum höndum hjá Black Flamingo.”

“Við hjá Norlandair Airlines höfum mikla reynslu af því að vinna með Black Flamingo Marketing. Þeir sáu um SEO, Google auglýsingar og Facebook auglýsingar okkar og markvisst aukið umferð inn á vefsíðuna okkar. Þjónustan þeirra er frábær og við fáum frábæra eftirfylgni þar sem mánarlegar skýrslur eru útskýrðar á faglega hátt og við fáum ráðgjöf við að leggja áherslu á rétta þætti í stafrænni markaðssetningu.”

