STAFRÆN MARKAÐSSETNING
Við færum ykkur nýja viðskiptavini
Við búum til árangursríkar aðferðir til að hjálpa þér að ná til viðskiptavina á öllum miðlum


Við höfum eftirlit með neikvæðri umfjöllun á netinu um vörumerkið þitt og metum við hvernig er best að bregðast við.

Við framkvæmum þarfagreiningu á vefsíðu fyrirtækisins, greinum viðskiptahlutfallsstefnuna og hjálpum þér að breyta vefsíðugestum þínum í viðskiptavini.

Við færum þér ítarlegar skýrslur ásamt þarfagreiningu á stafrænum miðlum , sem síðan mun hagnast þínu fyrirtæki.

AUKTU UMFERÐ OG TEKJUR
Vertu á forsíðu Google!
Black Flamingo samanstendur af hópi reyndra sérfræðinga í leitarvélabestun og stafrænni markaðssetningu. Við hjálpum þér að auka verulega sýnileika vefsíðunar í leitarvélum Google og öðrum leitarvélum og tryggjum að fyrirtækið birtist ofar í leitarröðinni.
Heildstæð þjónusta þegar kemur stafrænni markaðssetningu
AUKTU UMFERÐ OG TEKJUR
Vertu á forsíðu Google!
Við bjóðum upp á SEO þjónustu sem stuðlar að aukinni umferð inn á vefsíðu fyrirtækisins og hjálpar því að ná sem mestum sýnileika á netinu.
Keyptar auglýsingar hjá Google Ads og Microsoft AdCenter hjálpa þér að herja á réttan markhóp. Við erum vottuð af Google Ads. (Nánar)

Við bjóðum hagkvæmt verð á efnisframleiðslu fyrir fjölmiðla. Við erum fagfólk og sköpum til hágæða myndbönd og myndir fyrir markaðsefnið þitt.

Markaðssetning í gegnum tölvupóst er góð leið til auka sölu og viðhalda vörumerkjavitund. Við aðstoðum þig að búa til flottar og spennandi herferðir.









